Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verksvið
ENSKA
area of competence
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hlutaðeigandi evrópskar eftirlitsstofnanir skulu einnig samþykkja, þegar við á, gerðir sem falla innan verksviðs annarrar evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópsku trygginga- og lífeyrissjóðastofnunarinnar eða Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar á verðbréfamarkaði) á hliðstæðan hátt. Formenn evrópsku eftirlitsstofnananna skulu skiptast á að fara með formennsku sameiginlegu nefndarinnar, 12 mánuði í senn. Formaður sameiginlegu nefndarinnar skal vera varaformaður evrópska kerfisáhætturáðsins.


[en] Where relevant, acts also falling within the area of competence of the European Supervisory Authority (European Insurance and Occupational Pensions Authority) or the European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority) should be adopted in parallel by the European Supervisory Authorities concerned. The Joint Committee should be chaired for a 12-month term on a rotating basis by the Chairpersons of the ESAs. The Chairperson of the Joint Committee should be a Vice-Chair of the ESRB.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1093/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska bankaeftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og niðurfellingu ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2009/78/EB

[en] Regulation No 1093/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Banking Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/78/EC - EBA

Skjal nr.
32010R1093
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira